Færslur: 2008 Mars

21.03.2008 16:33

ÚTSÝNISFLUG

Þessi mynd er úr útsýnisflugi í dag - sjá fleiri myndir í albúmi "MYNDIR ÚR FLUGFERÐ".

19.03.2008 14:31

Töffarar!

Það er oft gaman þegar maður er að gramsa í gömlum filmum og finnur myndir sem maður hefur ekki séð lengi.
Hér er ein frá 1990 af hljómsveitinni Mömmustrákum. Þeir eru t. f. v. Þröstur, Gísli, Pétur, Óskar og Árni.

11.03.2008 11:44

Ánægjuleg sjón!

48 ára fegurðarkóngur íslenska fiskveiðiflotans og þjóðarsafngripurinn Sigurður VE 15 smekkfullur af loðnu við bryggju í Eyjum 11. mars 2008.

09.03.2008 13:25

Framtíðaróvissa?

Það hefur verið óvenju hljótt um samgöngumálin að undanförnu.

02.03.2008 12:51

Veturinn

Er ekki komið nóg?

01.03.2008 23:04

Hvað tefur?

Nú er  byrjaður marsmánuður 2008 - er þá ekki kominn tími til að hefja framkvæmdir í Bakkafjöru?
  • 1