Færslur: 2008 Ágúst

22.08.2008 23:05

Ábót á sýningu

Um leið og og ég þakka góðan anda og góðar óskir frá þeim sem hafa skoðað myndirnar mínar á sýningunni í Reykjavík, vil ég benda á að það er smá ábót á sýninguna  hér í MYNDAALBÚM

05.08.2008 09:51

MYNDLISTARSÝNING

Á föstudaginn kemur 8. ágúst (080808) mun byrja sýning á fimmtán tölvubreyttum
ljósmyndum eftir mig á Thorvaldsens Bar við Austurstræti / Austurvöll í Reykjavík.
Sýningin sem ég kalla "RYÐLAND" er á vegun articeland.com og stendur til 19. september n.k. Öll verkin eru til sölu.

  • 1