Færslur: 2012 Júní

11.06.2012 22:59

Ofurfrekja!

Nú enn einu sinni hefur fótboltafasistminn á RÍKISSJÓNVARPSSTÖÐINNI náð hæðstu frekjuhæðum.

08.06.2012 16:42

AF GEFNU TILEFNI

.....birti ég hér enn og aftur hina frægu mynd Péturs Bruegels.

06.06.2012 22:31

Þvergirðisháttur Venusar

Svo kíkir maður aftur á þetta fyrirbæri eftir 105 ár.............?


03.06.2012 10:32

BLESSAÐIR!

Til hamingju með daginn sjómenn!

01.06.2012 16:02

Björgunarbátsskýlið

Rakst á þessa mynd sem ég tók einhvern tíma á árunum skömmu eftir gos. Björgunarbátsskýlið var byggt árið 1930 en eyðilagðist vegna grjóthruns úr Heimakletti í jarðskjálfta árið 2000. Báturinn sem glittir í inni í húsinu á myndinni er aftur á móti núna  að eyðileggjast vestan við Safnahúsið.  

  • 1