Færslur: 2013 Desember

31.12.2013 15:51

Nýárskveðja.

listo.123.is óskar ykkur góðs og farsæls nýs árs og þakkar allar heimsóknirnar hér á árinu.
Af ýmsum ástæðum hef ég undanfarna mánuði verið afar óduglegur að sinna síðunni. 
Vona að þetta standi allt til bóta. Talsvert mikið af myndum hefur safnast upp hjá mér sem þurfa að komast í möppur hér á síðunni.

  • 1