Færslur: 2015 Janúar

19.01.2015 17:04

Stella Hauks.

Blessuð sé minning hennar.

05.01.2015 12:27

Dagatalið komið út.

Dagatalið það sextánda í röðinni við gerum í sameiningu Prentsm. Eyrún og ég er komið út.
Að þessi sinni dagatalið tileinkað einstöku bæjarstæði Vestmannaeyjabæjar. Ljósmyndirnar tók ég úr þremur höfuðáttum, austri, suðri og vestri. Eru myndirnar ofurgleiðhorna, spanna frá ca. 150° til
 180°.

AFSAKIÐ!
Nú þarf ég að vekja athygli á mistökum sem mér hefur orðið á. Ljósmyndin í miðjunni, tekin til norð-vesturs er ekki sú sem þar átti að vera, þarna átti að vera mynd sem ég tók til vesturs.
Fullyrðingar mínar um höfuðáttirnar eiga ekki alveg við rök að styðjast.
 

  • 1