Færslur: 2015 Febrúar

21.02.2015 12:39

Ískalt bað!

Það er mín skoðun að sumir sem hafa verið að tjá sig í miðlum undanfarið t.d. um samgöngumál vestmannaeyinga, þurfi að kæla sig dálítið niður. Sumir jafnvel skella sér í ískalt bað.

  • 1