Gestabók

15.12.2018 kl. 10:15

Sæll Jói. Treysti því að allir þínir séu við góða heilsu og allt gangi sinn vana gang. Var ap skoða myndir ofl.. Alltaf gaman að sjá. Bestu kveðjur heim frá Nýja Sjálandi með bæn um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Guð geymi ykkur. Óskar

Óskar

14.3.2016 kl. 22:23

Sæll vertu væni..!
Takk fyrir allskonar í gegnum tíðina...!
Þú varst að gagnrína þessa amerísku glassúrmynd af konu
sem er að mínu viti ferlega góð...
ég veit ekki um neinn af okkar háþróuðu þjóð..sem er nálagt því að gera svona þroskað.!))

Hordur

23.1.2016 kl. 13:21

Heimsókn

Sæll elsku Jóhann minn

Mikið óskaplega er gaman að skoða myndirnar hér á síðunni, synd að þú skulir ekki vera á Fésbókinni, svo fleiri gætu notið þeirra. Annars finn ég ekki rétt netfang, fæ póst endursendan en í vor eigum við, bekkurinn minn úr Kennaraskólanum, 50 ára afmæli. Nú er nánast ákveðið að halda til Eyja til að fagna þessum tímamótum. Þetta verður í lok maí, komum þá 20. maí og gistum í tvær nætur. Er ekki alveg upplagt að ég komi til ykkar þegar þessum fagnaði lýkur?

Kristín Aðalsteinsdóttir

23.9.2013 kl. 10:25

First of all I appreciate your photographic effort and the photos that you shared on this website are fantastic. Thank you for sharing them and I enjoyed viewing it. It is good to visit your website. Good luck and keep shaaring.

Richard

http://snoredoc.net/blog/

21.8.2013 kl. 20:12

Gamlar Flateyjarmyndir

Sæll Jóhann. Ég reyndi að ná gömlu myndunum þínum af síðuni en þær eru læstar.Værir þú til í að setja þær inná facebooksíðuna Flateyingar eða senda mér þær ?? Kveðja Kiddi Bentshúsi.

Kristinn Nikulásson

1.7.2013 kl. 20:26

Frábærar síður

Frábær síða, óendanlega skemmtileg. Takk fyrir mig kæri frændi minn

Kristín Aðalsteinsdóttir

www.unak.is

7.4.2013 kl. 11:22

Gamlar Flateyjarmyndir

Sæll Jóhann,
Mig langar að vita hvort gömlu myndirnar frá Flatey eru í þinni eigu eða aðgengilegar annars staðar? Langar að þær rati inná facebook síðuna Flateyingar.
Þar er verið að setja inn gamlar og nýjar myndir sem er mjög skemmtilegt.
Kveðja Kiddi.

Kristinn Nikulásson

7.2.2013 kl. 0:05

Afmæli

Elsku Jói pabbi, innilegustu hamingjuóskir með afmælið þitt :) Vonandi áttirðu góðan dag með fjölskyldunni.

Kær kveðja
Halla og Jóhanna Rós

Halla Einarsdótt

13.8.2012 kl. 13:31

Sæll frændi.

Ég vildi bara kvitta fyrir mig.

Kv;Eysteinn Örn.

Eysteinn Örn

5.1.2012 kl. 18:23

Hrossakjötsveisla árið 2000

Að eiga þetta Jói minn á dvd disk og geta skemt sér og sýnt öðrum þenna dírgrip ,sem þú tókst og útbjóst með músik og fl 1000 þakkir kveðja

Róbert Sigurmundsson

Svnhildur og Róbert facebook

5.1.2012 kl. 18:19

HrossakjötsveilaSvnhildur og Róbert árið 2000

Að eiga þetta Jói minn á dvd disk og geta skemt sér og sýnt öðrum þenna dírgrip ,sem þú tókst og útbjóst með músik og fl 1000 þakkir kveðja

Róbert Sigurmundsson

Svnhildur og Róbert facebook

7.9.2010 kl. 13:16

Flatey

Sæll Jóhann ég var að leita að gömlum myndum frá Flatey og rakst þá á þessa síðu ég man vel eftir Boga, Siggu, Dinna og fleirum ég ólst upp í Flatey frá 1952 til 1960-61 þetta er flott mynda síða hjá þér sem ég á eftir að skoða oftar ef þú átt fleiri gamlar myndir frá Flatey væri gaman að sjá þær.

Ægir Franzson

0

15.5.2010 kl. 13:48

Æðisleg síða Jói :)

Kvitt, kvitt það er svo langt síðan ég skoðaði síðuna þína og elska gömlu Fiskiðjumyndirnar :) þær kalla fram ljúfar minningar, við kunnum sko vel til verka.

Heba Gísladóttir

5.2.2010 kl. 14:07

Flott

Flottar myndir hjá þér Jói. Nú þegar ég er búin að sjá síðuna þína, þarf ég að fara að drífa mig í að læra að setja upp síðuna mína, þetta er ekkert nema lærdómur, endalaust!
kveðja
Steinunn

Steinunn

25.7.2008 kl. 21:50

"Yellow roses and flowers"

Gott framtak Listó.
Bestu kveðjur,Pálmi P.

PÁLMI PÉTURSSON

22.2.2008 kl. 15:38

Myndlistasýning

Ég þakka fyrir mig. Það er einstaklega skemmtilegt að skoða verkin þín, kæri frændi. Er ekki hægt að komast til þín á ljósmyndanámskeið?

Kristín Aðalsteinsdóttir

15.1.2008 kl. 21:18

Frábær síða Jói

Sæll.
Frábær síða margt að skoða og sjá,
sem vekur upp gamlar myningar úr Eyjum,
til hamingju með síðuna,
kveðja Sjonni Sjonna

sigurjón Sigurjónsson

5.1.2008 kl. 12:21

Elsku frændi, kæru hjón !
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir öll gömlu árin. Við erum á Laugarbakka núna komum í gær, ég fer suður á morgun en Stefán verður eftir nú er inni vina að hefjast í húsinu. Við ætlum að klára snyrtinguna uppi í vetur. Annars er all gott af okkur að frétta. Keðja, þín frænka Hlíf Geirsdóttir.

Hlíf og Stefán

3.1.2008 kl. 19:30

Gleðilegt ár og takk fyri alla tölvuaðstoð á síðasta ári Jói minn kveðja Áslaug

Áslaug

www.123.is/aslaugas

31.12.2007 kl. 10:16

Gleðilegt nýtt ár

Heill og sæll minn kæri. Hef alltaf gaman að kíkja á síðuna þína. Sendum ykkur áramótakveðju og ósk um frábært ár 2008.
Guðmundur R Lúðvíksson og Sigríður K Eysteinsdóttir í Njarðvík

Guðmundur R Lúðvíksson

www.1og8.com

17.12.2007 kl. 21:06

Myndirnar þínar eru stórkostlegar enda ekki við öðru að búast.Þú ert flottastur.Kv Helena og Halldór

S.Helena Jónasdóttir

7.12.2007 kl. 15:05

Frábær síða

Dóttir þín Heiðrún benti mér á þessa síðu og ég gleymi mér hreinlega yfir þjóðhátíðamyndunum enda mikil þjóðhátíðarmanneskja. Þú ert frábær listamaður.

Þuríður Bernódusdóttir

3.12.2007 kl. 12:54

Takk fyrir mig.

Hallgerður Pétursdóttir

26.11.2007 kl. 18:51

Var að kíkja á hjá þér Jói minn .kveðja frá mér hér á spítalanum í Stykkishólmi

Áslaug

24.10.2007 kl. 21:32

Frábært myndaalbúm

Hæ Jói frábærar myndir hjá þér.Ég er í ljósmyndaskóla Sissu og Leifs og er að skoða ýmsasr síður
Þínar myndir eru mjög flottar Til hamingju

Margrét Klara

23.10.2007 kl. 12:30

Útvarpsstjóri og fl. snillingar

Þakka ábendinguna, er himinlifandi að sjá það litla sem ég hef skoðað. Gömul kynni rifjast upp og ég finn hvað ég sakna góðra manna, þín og Bjarna vinar míns útvarpsstjóra, má ég teikna hann?

Ásmundur Friðriksson

11.10.2007 kl. 15:45

Gaman að skoða hjá þér heimasíðuna.Flottar vatnslitamyndirnar .kveðja frá Móbergi

Áslaug Ásmundsdóttir

16.9.2007 kl. 23:32

Áfram Listó..

Glæsilegar myndir, einstaklega gaman að geta séð skottuna mína í myndbandinu :)
Kveðja frá Hitaveitusvæðinu.
bið að heilsa eftir Inga Té..
Binni Kristjáns

Brynjar Kristjánsson

14.9.2007 kl. 21:33

Lista gott

Alveg stórgott Jói.
Guðs blessun....

Óskar Sig.

8.9.2007 kl. 15:34

Guðdómlegt !

Já ég sagði það!

Guðdómlegt stöff !!!

Kveðja úr Fólanum.
Raggi Sjonna og c/o

Raggi Sjonna

http://gordon.blog.is/blog/gordon/

26.8.2007 kl. 14:13

Sæl kæru hjón og takk fyrir heimsóknin á Grund í gær, hefði viljað fá að hafa ykkur lengur. etta er frábær heimasíða til hamingju með hana. Ég er búin að skoða myndirnar hjá Heiðrúnu af litlu börnunum og hafði ég gaman af því. Vonandi verður ekki langt þangað til við hittumst aftur. kveðja, þín frænka Hlíf.

Hlíf og Stefán

10.8.2007 kl. 20:40

Studio 27

Leiðrétting Studio 27
Sæll gamli vinnufélagi.
Til hamingju með glæsilega Blogg/Ljósmyndasíðuna.
Mig langar að koma á námskeið hjá þér í Photoshop. Er möguleiki á því að taka crash course Photoshop hjá þér á einni helgi.

Sendu mér e-mail eða 8964455!!!

Kveðja,
Jón Ægisson

10.8.2007 kl. 20:31

Studio 22

Sæll gamli vinnufélagi.
Til hamingju með glæsilega Blogg/Ljósmyndasíðuna.
Mig langar að koma á námskeið hjá þér í Photoshop. Er möguleiki á því að taka crash course Photoshop hjá þér á einni helgi.

Sendu mér e-mail eða 8964455!!!

Kveðja,
Jón Ægisson

Jón Ægisson

30.7.2007 kl. 15:07

Góð síða

Heill og sæll Jóhann, var að skoða síðuna þína, og þessar myndirsem þú hefur sett inn á hana. Þetta er flott hjá þér enda ekki við öðru að búast frá þinni hendi.
kær kveðja SÞS

Sigmar Þór Sveinbjörnsson

13.5.2007 kl. 22:44

Sæll frændi til hamingju með heimasíðuna,haltu áfram á sömu braut kv Eygló Páls

Eygló Pálsdóttir

13.5.2007 kl. 22:40

Sæll frændi

Eygló Pálsdóttir

3.5.2007 kl. 20:26

Flottur

Alltaf góður. Helv... ertu orðinn beittur.
Kv
GRL

Guðmundur R Lúðvíksson

www.1og8.com

29.4.2007 kl. 12:03

Sæll frændi.

Gaman að skoða þetta hjá þér.Þeir eru flottir þessir alþingismenn hjá þér.
Sýna loksins á sér rétt andlit :)
Kveðja:Eysteinn Örn og Þorgerður P.

P.S Biðjum að heilsa.

Eysteinn Örn Garðarsson

28.4.2007 kl. 17:51

Flott.

Flott síða.Vantar myndbönd. :) Haldu þessu bara áfram.
Kveðja frá Keflavík.

Eysteinn og Alda.

9.4.2007 kl. 11:54

Jóhann minn kæri
Hafði mjög gaman að skoða þessa síðu. Var viss um að ég ehfði mestan áhuga á vatnslitamyndunum, og varð ekki fyrir vonbrigðum. Rosalega góða, var hrifnust af fyrstu myndinni, og svo finnst mér mynd 16 og 17 afar flottar. Þá skoðaði ég ljósmyndirnar, féll í stafi. þín frænka Kristín

Kristín Aðalsteinsdóttir

Sjá: www.unak.is - undir starfsmenn

7.3.2007 kl. 16:54

Flott síða

Sæll Jói. Til hamingju með þessa flottu síðu. Hlakka til að fylgjast með henni. Kveðja Finna

Finna

6.3.2007 kl. 22:09

Sæll frændi - Til hamingju með þessa fínu síðu. Ég hlakka til að sjá meira. Við verðum áfram í netsambandi.
Bestu kveðjur frá okkur Rúnari - Solla

Solla frænka

17.2.2007 kl. 0:52

Hey coooooool:)til lukku með síðuna mikið verður gaman að fylgjast með. ÁFRAM LISTÓ;)

Berglind

12.2.2007 kl. 9:44

Flott hjá þér !

hæ hæ elsku pabbi!þetta er stórglæsilegt hjá þér,flottustu myndirnar í bænum!!!!!

Heiðrún Lára

123.is/heidrunlara