Færslur: 2007 Febrúar

22.02.2007 21:07

Síðunni fylgt úr hlaði

Ágætu lesendur.

Ég geri ekki ráð fyrir að láta mikið að mér kveða hér á bloggsíðunni, enda heiti ég ekki Egill og því síður Illugi. Það verða fyrst og fremst. með myndum hvers konar sem kýs að tjá mig. Það verða fjölbreytt mynda-albúmin sem ég vona að einhver hafi gaman af.

Orð: GSM-símar eru ein nytsamasta plágan sem yfir mannkynið hefur dunið. (JJ) .

  • 1