Færslur: 2007 Mars

21.03.2007 11:18

ÓtitlaðÞað hefur verið mikil umræða um samgöngumál okkar að undanförnu
sem er eðlilegt. En ýmsir í spjallinu virðast ætla alveg að bilast á límingunum
og ekki allt mjög gáfulegar fullyrðingar sem menn setja fram í hita leiksins. 

14.03.2007 11:42

Um landböðla'A 'Islandi er afar sjaldgæft að landböðlar séu dæmdir til refsingar.

11.03.2007 12:23

Ótitlað

Mig langar að vekja athygli á myndaalbúmi sem heitir SPÉLAND. Myndirnar eru allar gerðar með blandaðri tölvutækni á árunum
2003 - 2004. Nú í aðdraganda kosninganna í maí n.k., ætla ég að reyna að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið og verða þá
þau fyrir sem best liggja við höggi. Þannig er það nú bara.
Svo er komið hér nýtt albúm með myndum frá Flatey á Breiðafirði, - sælureitur og paradís ljósmyndarans.

Orð:
Hálfsannleikur oftast er / óhrekjandi lygi. (SGS)
  • 1