Færslur: 2014 Febrúar

27.02.2014 15:17

Um lýðræði.

Ég velti fyrir mér lýðræðinu á Íslandi. Sé það fyrir mér eins og eitthvert líffæri t.d. mannsheili í krukku fullri af formalíni. Heilinn sýnist mjög heill og eðlilegur, jafnvel eins og hann sé lifandi.
 En hann er dauður - gagnslaus. Gestir hafa gaman að skoða krukkuna þar sem hún stendur uppi á hillu.

  • 1