Færslur: 2016 Maí

14.05.2016 09:11

Vitavörðurinn.

Óskar Sigurðsson fyrrv. vitavörður á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Ævistarf hans er stórkostlegt, óumdeilt á heimsmælikvarða. Óskari hefur verið margs konar sómi sýndir. T.d. útnefndur "hetja umhverfisins" í sendiráði Bandaríkjanna og "krossaður" á Bessastöðum og síðan FLÆMDUR Í ÚTLEGÐ.

  • 1