Færslur: 2016 Október

19.10.2016 23:20

Hið myndræna.

Margir óskapast yfir sjónmengun af rúlluböggum í umhverfinu. Mér finnst þeir dálítið flottir, sérstaklega ef þeir eru laskaðir.

  • 1